Search
en  fr  de
.
  1. Home
  2.  > 
    News

Latest news

​​​​​​​Beyond CLIL workshop: Inspiring change in multilingual classrooms

​​​​​​​Beyond CLIL workshop: Inspiring change in multilingual classrooms

ECML training and consultancy event (Reyijavík, Iceland, 4-5 June 2025)

Author: Catherine Seewald/01 July 2025/Categories: Show on front page, front page tags, TaC news, Iceland, Content and Language Integrated Learning, 6mtp TaC CLIL

Rate this article:
No rating

In early June, the University of Iceland hosted a dynamic ECML Training and consultancy event on “Beyond CLIL – Pluriliteracies Teaching for Deeper Learning” bringing together educators, student teachers and teacher educators committed to deepening learning through integrated language and content teaching. Led by ECML experts, the workshop offered hands-on strategies for designing learning sequences that support the development of both subject knowledge and language competences, with a strong focus on learner agency, multimodal meaning-making and transferability.

The event provided participants with tools to rethink their practice and beliefs through the lens of the Pluriliteracies framework, fostering collaboration across disciplines and languages. Feedback from participants was enthusiastic, highlighting the relevance of the approach in multilingual classrooms and the value of sharing practice across contexts.

This initiative was part of the ECML’s Training and consultancy programme, which offers tailored support to member states on key educational themes. If you are looking to transform your teaching and professional culture, we can warmly encourage you to explore this opportunity. Learn more about how to host an event: https://www.ecml.at/TrainingConsultancy.

 

Author: Caterina Poggi, local organiser, University of Iceland

 

 

 

Icelandic version:

Beyond CLIL vinnustofa: Innblástur til breytinga í fjöltyngdum bekkjum

Í byrjun júní stóð Háskóli Íslands fyrir vinnustofu á vegum ECML um efnið „Beyond CLIL – Pluriliteracies Teaching for Deeper Learning“. Vinnustofuna sóttu kennarar, kennaranemar og leiðsagnarkennarar sem deila áhuga á að dýpka nám með samþættingu tungumáls og efnis. Vinnustofan var leidd af sérfræðingum ECML og bauð upp á hagnýtar leiðir til að skipuleggja kennslu sem styrkir bæði þekkingu á viðfangsefnum og málfærni, með áherslu á virkni nemenda, fjölbreytta merkingarsköpun og yfirfæranleika þekkingar.

Viðburðurinn gaf þátttakendum tækifæri til að endurskoða eigið starf og fagleg viðhorf í ljósi Pluriliteracies-rammans og hvatti til samstarfs þvert á greinar og tungumál. Ánægja þátttakenda kom skýrt fram í endurgjöf, þar sem fram kom hversu vel nálgunin nýtist í fjöltyngdu kennsluumhverfi og hversu dýrmætt það er að deila reynslu með öðrum.

Þessi vinnustofa var hluti af þjónustu ECML, sem býður aðildarríkjum upp á sérsniðinn stuðning á sviði tungumálanáms og kennslu. Ef þú vilt breyta kennsluháttum og fagmenningu í þínu kennsluumhveri hvet ég þig eindregið til að skoða þessa þjónustu nánar.

Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að skipuleggja slíka viðburði með aðstoð ECML: https://www.ecml.at/TrainingConsultancy

 

Print

Number of views (675)/Comments (0)

Please login or register to post comments.